Verkefnin sem fara út á Science on Stage í Klaipėda í Litháen verða valin á menntaveislunni LÆRT 2025 sem haldin verður í Borgarnesi 13.-15. nóvember.
Dagskrá og skráningarform má finna á heimasíðu LÆRT. Hér að neðan eru nokkur góð ráð fyrir framsetningu verkefnis fyrir Science on Stage Festival.