Menntahátíðir Science on Stage

Science on Stage Festival menntahátíðin er tvíæringur, haldin á sléttum árum. Stýrihópur Science on Stage Ísland velur fulltrúa til að taka þátt á Science on Stage Festival í desember á oddatöluárum að undangengnu umsóknarferli um haustið. Næsta menntahátíð verður 28.-31. maí 2026 í Klaipėda, Litháen.

Menntahátíðir fyrri ára sem íslenskir kennarar hafa sótt:

  • Science on Stage Festival 2024 í Turku, Finnlandi
    • Hanna Gréta Pálsdóttir með Leirlist og vísindi
    • Sigurður Fjalar Jónasson og Hrafnhildur Gísladóttir með Töfra og tækni í þrívídd
Scroll to Top