Bjargir

Hér eru nokkur dæmi um verkefni sem kennarar hafa kynnt á Science on Stage menntaveislum.

Science on Stage 2024

  • Light Painting: Gullfallegt. Það eiga öll að leika sér með þetta. Góður inngangur að frumlitum og litablöndun. STEAM in education
  • Earthquake is not the one to blame: Frábær leið til að sýna hvernig hægt er með einföldum hætti verja háar byggingar gegn eyðileggingarmætti jarðskjálfta. Low-cost experiments in STEM education
  • Teaching details of proteins’ structure in 3D: Mjög skemmtileg og lýsandi framsetning á próteinbroti. Líkan búið til úr vír og perlum og lýsir vel strúktúr og hegðun próteinsins. Á erindi við alla kennara sem kenna þetta. Low-cost experiments in STEM education

Scroll to Top