
Ný heimasíða Science on Stage Ísland
Fyrir tveimur árum tók að myndast hópur í kringum Science on Stage á Íslandi. Ásdís Ingólfsdóttir og Helga Snæbjörnsdóttir fóru þá með stjórn verkefnisins og kynntu það fyrir kennurum á Ráðstefnu um menntun í náttúruvísindum sem haldin var á Selfossi 14. og 15. apríl 2023. Í kjölfarið myndaðist hópur um að móta betur aðgengi kennara […]